Svava Jakobsdóttir

„Hún opnaði efstu skúffuna í snyrtiborðinu og tók þaðan öxi. Öxina bar hún upp að birtunni og íhugul á svip renndi hún fingri yfir eggina. Síðan lagði hún aðra hönd á plastdúkinn, með hinni hóf hún öxina á loft, miðaði, og með snöggu átaki hjó hún af sér höndina.“
(Gefið hvort öðru)