Authors and books

List of authors

„Er nema von að þú sért einn á báti, gamli brjálaði bangsi?“

„Ég hugsa hans heilagleiki meini að ég eigi að halda kverkum hans blautum ...“

„Sá sem sat á móti mér saup slef og sagði: Það getur nú varla verið.“

„Áhöfnin veifaði Íslendingum sem stóðu á bryggjunni og amerískum flugmönnum sem sveimuðu yfir.“

„Þú bendir með höfðinu út um gluggann og þá sé ég að þú hefur verið að fylgjast með Einari og Maríu ...“

„Í þorpinu Tungu sofa allir á verðinum. Hvergi á landinu er meira um þjófnað.“

„Myglusveppurinn hafði birst aftur á veggnum, virtist bæði skríða undan parketinu og úr gatinu ...“

„Þær stálu ávísanahefti úr frakkavasa uppí Háskóla. Fóru í bæinn og fölsuðu á fullu.“

„Ég var byrjaður í heimspeki á máli sem ég hafði barnatök á, svona álíka og senda barn á snjóþotu niður skíðastökkpall.“

„Hún strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir fingurgómunum.“

„Í öllum grundvallaratriðum var hann góður maður en ekki þoldi þó allt dagsljósið lengur.“

„Venjulega eru þetta bara nokkur skref. Núna teygist óendanlega úr ganginum í rökkrinu.“

„Flugfreyjan hnippir í mig og biður mig að rétta sætisbakið og allt það. Brosir þessu brosi sem íslenskar flugfreyjur halda að sé kurteislegt.“

„Goggurinn var nýbrýndur að sjá og hann var að belgja sig alveg sérstaklega út af þeirri heimsku grimmd ...“

„Þau rífa upp dyrnar á pósthúsinu og ryðjast inn. Það fer góður slatti af snjó með þeim inn á gólf.“

„Systur mínar trúa því að appelsínur séu nokkurs konar véfréttir ...“

Sigurður A. Magnússon

„Yfir hvelfist heiður stirndur himinn með hálfum mána, sem kastar skímu sinni yfir þöglar verur ...“

„Tók neðanjarðarlestina / við Perluna / Hraðinn mikill lestin stansaði ekki ...“

„Ég hafði enga hugmynd um hverju athæfið sætti þangað til Þrúður upplýsti mig um það ...“

„Ég var kófsveitt eftir polkann. Hljómsveitin í Alþýðuhúsinu skipti undraskjótt yfir í vals.“

„Hurðin bílstjóramegin smellur frá stöfum, blá birta kviknar í farþegarýminu.“

stefán hörður grímsson

„Vítt um húss míns veggi gráa / daufir skuggar / dulir leika.“

„Smári kemur auga á svartan hnífastokk á eldhúseyjunni. Í stokknum eru ótal hnífar með svörtu skafti ...“

„Eina birtan þarna inni barst um rifur á loftinu og frá kerti sem rekið hafði verið ofan í tóma vínflösku.“

„Hver vill ganga um stimplaður? Í Frakklandi ertu orðinn áberandi ef þú ert með tveggja daga skeggbrodda ...“

„Hún opnaði efstu skúffuna í snyrtiborðinu og tók þaðan öxi.

Sveinbjörn I Baldvinsson

Fyrir tæpum / tvö þúsund árum / fæddist / einn / góður maður / langt, langt / í burtu.

sölvi björn sigurðsson

„Mér varð starsýnt á nokra horaða karlmenn með golfkylfur hinum megin við trjágöngin ...“

„Stormurinn rífur upp hafið af svefni, hendir skýjunum á fleygiferð og kastar til fuglunum ...“

„Flugvélin lenti af svo miklu afli á Lundúnarflugvelli að taugakerfi mitt splundraðist og leið um skrokkinn á mér í öreindum.“

Valur Gunnarsson

„Kjöllurum flestra rammgerðustu húsanna í miðbænum hafði verið breytt í skýli, með sandpokum fyrir gluggunum ...“

„Það ríkir kolamyrkur í þorpinu okkar og í fyrsta skipti á ævinni finnst mér einsog augu mín ...“

„Það var eitthvað verulega athugavert við þetta allt saman og Arngrímur fann kuldahroll læðast upp eftir bakinu ...“

Höfundur:
Category:
Ár:
1972
Category:
Ár:
1990
Category:
Ár:
1991
Höfundur:
Category:
Ár:
1961
Höfundur:
Translator:
Ár:
1958
Category:
Ár:
1998
Höfundur:
Ár:
2010
Höfundur:
Category:
Ár:
1974
Category:
Ár:
1987
Ár:
2011
Category:
Ár:
2006