Authors and books

List of authors

„Hurðin bílstjóramegin smellur frá stöfum, blá birta kviknar í farþegarýminu.“

„Vítt um húss míns veggi gráa / daufir skuggar / dulir leika.“

„Smári kemur auga á svartan hnífastokk á eldhúseyjunni. Í stokknum eru ótal hnífar með svörtu skafti ...“

„Eina birtan þarna inni barst um rifur á loftinu og frá kerti sem rekið hafði verið ofan í tóma vínflösku.“

„Hver vill ganga um stimplaður? Í Frakklandi ertu orðinn áberandi ef þú ert með tveggja daga skeggbrodda ...“

„Hún opnaði efstu skúffuna í snyrtiborðinu og tók þaðan öxi.

„Mér varð starsýnt á nokra horaða karlmenn með golfkylfur hinum megin við trjágöngin ...“

„Stormurinn rífur upp hafið af svefni, hendir skýjunum á fleygiferð og kastar til fuglunum ...“

„Flugvélin lenti af svo miklu afli á Lundúnarflugvelli að taugakerfi mitt splundraðist og leið um skrokkinn á mér í öreindum.“

„Það ríkir kolamyrkur í þorpinu okkar og í fyrsta skipti á ævinni finnst mér einsog augu mín ...“

„Það var eitthvað verulega athugavert við þetta allt saman og Arngrímur fann kuldahroll læðast upp eftir bakinu ...“

„Einhverja nóttina koma skógarþrestirnir / að tína reyniber af trjánum ...“

„Áður en henni gefst ráðrúm til að ákveða sig er hann á leið niður þrepin og kemur auga á hana ...“

„Þetta var biksvartur skuggi, mun myrkari en dökkt umhverfið. Hann hvarf jafnskjótt og hann hafði birst ...“

„Tryggvi sá hvar stjarna hrapaði, næstum því á hraða ljóssins ...“

„Vorgeisli hrökk / sem neisti í nóvembertundrið: // sértu skyggn / muntu sjá hvar eldrákin fleygar / dægrin dimm.“

„Þær standa lengi og bisa hvor við sína flöskuna uns þær hætta því skyndilega ...“

„Hún dó úr tæringu í baðstofu / frá manni og ungum börnum / mælti svo fyrir að ljóð sín yrðu brennd ...“

„Ofan á þetta kom að mansöngva- og rímnapantanir voru með almesta móti.“

„Rithöfundurinn William Burroughs átti að hafa skrifað Naked Lunch hérna.“

„Í mér vaknaði tilfinning sem ég hafði áður kynnst í lífinu, þegar eitthvað heltók mig ...“

„Nýleg saga segir frá því að verkamenn boruðu / gegnum fjall á Vestfjörðum.“

„Eitthvert pískur á hægri hönd. Kirkjuvörðurinn lítur snöggt til hliðar ...“

„Konur í veikari stöðu áttu vegna húsbóndavaldsins erfitt með að neita höfðingjum ...“

„En svo komst ég að því að sjórinn vildi mig ekki; tvisvar sinnum hefur hann spýtt mér útúr sér.“

„Móðir hans hótaði hýðingu þegar hann loksins dröslaðist heim ...“

Þjófurinn rífur niður myndina og hleypur af stað. Amma og Óli elta. „Þú manst, Óli,“ hvíslar amma á hlaupunum, „verðirnir mega ekki sjá okkur.“

„Maður heyrði hróp og köll í þjálfurunum og dómararnir voru að dreifa sér á vellina.

Valur Gunnarsson

„Kjöllurum flestra rammgerðustu húsanna í miðbænum hafði verið breytt í skýli, með sandpokum fyrir gluggunum ...“

Kristian Guttesen

„hvernig fannst þér að deyja / þegar morgnarnir komu og eldborgirnar teygðu sig upp / var nóg að segja skál fyrir nýjum degi og öðrum ...“

Þegar Sóla kynnist hinum dularfulla Skorra hefur það ófyrirséðar afleiðingar og pabbi sér stelpuna sína í nýju ljósi.

Höfundur:
Flokkur:
Ár:
1961
Höfundur:
Þýðandi:
Ár:
1958
Flokkur:
Ár:
1998
Höfundur:
Ár:
2010
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
1974
Flokkur:
Ár:
1987
Ár:
2011
Flokkur:
Ár:
2006
Ár:
2011
Ár:
2018
Flokkur:
Ár:
1977
Ár:
1995