Jump to content
íslenska

Farvegir: ljóð (Channel: Poetry)

Farvegir: ljóð (Channel: Poetry)
Author
Anna S. Björnsdóttir
Publisher
Place
Reykjavík
Year
2019
Category
Poetry

Sagan um krukkuna sem 
hefur að geyma allt sem fyrir okkur hefur komið
áföll og mótlæti sem við getum ekki gleymt
heldur geymum og þau vaxa og fylla krukkuna
hvort sem við viljum það eða ekki

En lausnin var að hækka krukkuna og um leið stækka hana 
svo að það myndaðist rými fyrir fleira en sorgir,
myndaðist rými fyrir ánægju og gleði

Allt gert í huganum, sem var fullur af erfiðleikum og þunglyndi
og þetta var ráð sérfræðings til manns sem virtist vera með fulla krukku

Stækka og hækka krukkuna
það virðist góð leið

er það ekki málið

(14)

More from this author

Rencontre

Read more

Planète des Arts, nr 5

Read more

Currents

Read more

Meðan sól er enn á lofti (While the Sun is Still in the Sky)

Read more

Hægur söngur í dalnum (A Slow Song in the Valley)

Read more

Í englakaffi hjá mömmu (Angelcoffee at Mom´s House)

Read more

Skilurðu steinhjartað (Do You Understand the Heart of Stone)

Read more

Blíða myrkur (Gentle Darkness)

Read more

Strendur (Beaches)

Read more