Jump to content
íslenska

Meðan sól er enn á lofti (While the Sun is Still in the Sky)

Meðan sól er enn á lofti (While the Sun is Still in the Sky)
Author
Anna S. Björnsdóttir
Publisher
Höfundur
Place
Reykjavík
Year
2001
Category
Poetry

From Meðan sól er enn á lofti (While the Sun is Still Shining):

þeynum

Ef ég sakna einskis framar
lífið stillist í kyrra mynd
og sársuakinn yfirgefur mig
eins og síðsumarmyrkur að morgni

Ef ég verð hljóður óheyranlegur tónn
á flugi á Þingvöllum
tíni börk af látnum birkirunnum í rjóðrinu
og strýk litlum börnum um kollinn
ósýnilegum höndum

Ef ég blessa yfir akra, fjöll og fólk að leik
þegar ég ek framhjá
í bíl sem er eins og augu þín á litinn

Er ég þá dáinn eða bara svona glöð
yfir því að vera lifandi
og elska þig


(In the meadow

If I never miss anything ever more
life grows quiet into a still image
and the pain leaves me
like late summer darkness in the morning

If I become a silent inaudible tone
flying over Þingvellir
pick bark of the dead birch trees in the grove
and pat small children on their heads
with invisible hands

If I give fields, mountains and people at play my blessing
when I drive past
in a car that has the same colour as your eyes

Am I dead or just so happy
being alive
and loving you)

Translated by Dagur Gunnarsson for this website.

More from this author

Rencontre

Read more

Planète des Arts, nr 5

Read more

Currents

Read more

Hægur söngur í dalnum (A Slow Song in the Valley)

Read more

Í englakaffi hjá mömmu (Angelcoffee at Mom´s House)

Read more

Skilurðu steinhjartað (Do You Understand the Heart of Stone)

Read more

Blíða myrkur (Gentle Darkness)

Read more

Strendur (Beaches)

Read more

Draumar eru lengi að rætast

Read more