Jump to content
íslenska

Meðan sól er enn á lofti (While the Sun is Still in the Sky)

Meðan sól er enn á lofti (While the Sun is Still in the Sky)
Author
Anna S. Björnsdóttir
Publisher
Höfundur
Place
Reykjavík
Year
2001
Category
Poetry

From Meðan sól er enn á lofti (While the Sun is Still Shining):

þeynum

Ef ég sakna einskis framar
lífið stillist í kyrra mynd
og sársuakinn yfirgefur mig
eins og síðsumarmyrkur að morgni

Ef ég verð hljóður óheyranlegur tónn
á flugi á Þingvöllum
tíni börk af látnum birkirunnum í rjóðrinu
og strýk litlum börnum um kollinn
ósýnilegum höndum

Ef ég blessa yfir akra, fjöll og fólk að leik
þegar ég ek framhjá
í bíl sem er eins og augu þín á litinn

Er ég þá dáinn eða bara svona glöð
yfir því að vera lifandi
og elska þig


(In the meadow

If I never miss anything ever more
life grows quiet into a still image
and the pain leaves me
like late summer darkness in the morning

If I become a silent inaudible tone
flying over Þingvellir
pick bark of the dead birch trees in the grove
and pat small children on their heads
with invisible hands

If I give fields, mountains and people at play my blessing
when I drive past
in a car that has the same colour as your eyes

Am I dead or just so happy
being alive
and loving you)

Translated by Dagur Gunnarsson for this website.

More from this author

Currents

Read more

Rencontre

Read more

Planète des Arts, nr 5

Read more

Hægur söngur í dalnum (A Slow Song in the Valley)

Read more

Í englakaffi hjá mömmu (Angelcoffee at Mom´s House)

Read more

Skilurðu steinhjartað (Do You Understand the Heart of Stone)

Read more

Blíða myrkur (Gentle Darkness)

Read more

Strendur (Beaches)

Read more

Mens solen stadig er fremme

Read more