Jump to content
íslenska

Veröld í vanda: umhverfismál í brennidepli (A World in Trouble: Focal Points of Environmental Issues)

Veröld í vanda: umhverfismál í brennidepli (A World in Trouble: Focal Points of Environmental Issues)
Author
Ari Trausti Guðmundsson
Publisher
Hið íslenska bókmenntafélag
Place
Reykjavík
Year
2016
Category
Scholarly works

um bókina

Veröld í vanda fjallar um fjölmargar hliðar umhverfismála. Náttúran og mismunandi viðhorf til hennar liggja í kjarna fjölmargra þeirra mála sem tekist er á um í íslensku samfélagi og valda bæði ágreiningi og illindum. Aukinn skilningur og sátt um þessi mál verður sífellt mikilvægari eftir því sem vandinn vex, og er bókinni ætlað að benda á leiðir til þess að efla hvort tveggja. Fjórtán sérfróðir viðmælendur bregðast skriflega við efni bókarinnar, einn á eftir hverjum kafla. Þeir eru ekki alltaf sammála bókarhöfundi eða áherslum hans. Ljósmyndir eftir fjóra ljósmyndara prýða bókina og ljóð eftir Ara Trausta fylgir hverjum kafla hennar.

More from this author

Landið sem aldrei sefur (The land that never sleeps)

Read more

Eyjafjallajökull : Der ungezähmte Vulkan (Eyjafjallajökull : Grandeur of Nature)

Read more

Bæjarleið (Into Town)

Read more

Krókaleiðir (Detours)

Read more

Land þagnarinnar (Land of Silence)

Read more

Borgarlínur (City-Lines)

Read more

Landið sem aldrei sefur (The land that never sleeps)

Read more

Blindhæðir (Blind-Rise)

Read more

Vegalínur (Road-Lines)

Read more