Beint í efni

Fréttir

 • Samkeppni um jólasögu Borgarbókasafns og Bókmenntaborgar

  Við óskum eftir umsóknum frá rit- og myndhöfundum fyrir jólasögu Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar 2022. Skilafrestur er 5. ágúst.
 • Þýskur gestahöfundur í Reykjavík

 • Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022

  Linda Ólafsdóttir, Sverrir Norland og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fyrir bækurnar Reykjavík barnanna; Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu og Ótemjur.
 • Gestahöfundur frá Bókmenntaborginni Melbourne

  Ástralski rithöfundurinn Ronnie Scott verður gestahöfundur Bókmenntaborgarinnar í september. Í Reykjavík hyggst hann vinna að skáldsögu sem hverfist um götulist og hinsegin sögu.
 • Tilnefnt til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

  Fimmtán bækur voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar en verðlaunin verða hefðinni samkvæmt veitt í Höfða á síðasta vetrardag, 20. apríl, fyrir frumsamda barna- og ungmennabók, myndlýsingar og þýðingu.
 • Fjöruverðlaunin - þakkarræða Fríðu Ísberg

 • Fjöruverðlaunin afhent

  Þær Fríða Ísberg, Sigrún Helgadóttir, Linda Ólafsdóttir og Margrét Tryggvadóttir hlutu Fjöruverðlaunin 2022 fyrir skáldsöguna Merkingu, ævisögur Sigurðar Þórarinssonar - Mynd af manni og barnabókina Reykjavík barnanna. 
 • Laxness120

  Frá 8. febrúar - 23. apríl er fólk hvatt til að vera með í bókmennta- og heilsuáskoruninni Laxness120 með því að lesa verk eftir skáldið og ganga, hjóla, hlaupa eða stunda aðra hreyfingu. 120 ár eru frá fæðingu skáldsins og 90 frá útgáfu síðari hluta Sölku Völku.