Lokaviðburður Lestarhátíðar í Reykjavík, sem Bókmenntaborgin Reykjavík stóð fyrir í október undir heitinu „Ljóð í leiðinni", fór fram í ljóðarútu sem keyrði um í borgarmyrkrinu fimmtudagskvöldið 31. október. Einvalalið skálda steig um borð um stund og fluttu gestum ljóð sín.
Einnig var boðið upp á söng og tóna, þar sem Myrra Rós flutti nokkur lög.