Stærsta verkefni Bókmenntaborgarinnar á Lestrarhátíð 2016 var samstarf við sjö skáld og sjö myndlistamenn um gerð vegglistaverka sem sett voru upp í október víðsvegar um borgina. Hér er það Laugavegur 21.
Ljóð: Elías Knörr, mynd: Elín Edda. Myndbandsgerð: Helga Rakel Rafnsdóttir.