Beint í efni
 • manndómur

  Þroskaljóðsaga og minnisljóðabók 0

  Spegillinn í upphafsljóði verksins miðlar því hvernig ljóðin spegla ævi höfundar og dregur fram sjálfsævisögulega þræði verksins.
  Lesa meira
 • Yfirsjónir

  Maðurinn fyrir ofan og konan fyrir neðan 1

  Yfirsjónir er „sagnasveigur um hrollvekjandi nánd“ sem einvörðungu kemur út á Storytel. Í sögunum, sem eru tengdar smásögur, er fjallað um samskipti kynjanna og í þeim öllum er einhvers konar ofbeldi í spilunum.
  Lesa meira
 • Takk fyrir komuna

  Hótelsögur 2

  Smásagnasafnið Takk fyrir komuna geymir safn hótelsagna og ljóða eftir meistaranema í ritlist við Háskóla Íslands, en það eru nemar í ritstjórn sem sjá um að ritstýra verkinu. Aftan á bókarkápu er tekið fram að Hótel Saga sé helsta sögusvið sagnanna og sögurnar fjalla margar hverjar um hótelið sem hefur verið áberandi kennileiti í Reykjavík um langt skeið en hefur nú verið lokað.
  Lesa meira
 • feluleikur

  Stórar tilfinningar, hryllingur, leikgleði og ömmur 3

  Ömmur eru stórkostlegar og bækur þar sem þær koma fyrir eru það líka
  Lesa meira
 • heimurinn er hornalaus

  Fljótandi hugsanir og einmanaleiki tilverunnar 4

  Myndir Nyhus eru virkilega listrænar og fallegar og lyfta textanum upp en á sama tíma gætu þær vel staðið einar og sér
  Lesa meira
 • ljósagangur

  Listin, ástin og vísindin á umbrotatímum 5

  Nú þegar umræðan um loftslagsbreytingar er hávær, og áhrifa þeirra tekið að gæta í umhverfinu, styrkist vegur vísindaskáldsögunnar enn frekar
  Lesa meira
 • skuggabrúin

  Fimbulkuldi og fegurð í nýrri furðusögu 6

  Söguheimurinn er haganlega smíðaður, margslunginn og dularfullur og spennandi að komast að leyndarmálum hans eftir því sem sögunni vindur fram
  Lesa meira
 • millibilsmaður

  Tilraunin um Tindra 7

  Millibilsmaður er bráðfyndið verk, þótt lífsins harmur sé líka til staðar – og fíngerður sláttur hans alls staðar í bakgrunni.
  Lesa meira
 • Leitin að Lúru

  Óvenjuleg vinátta 8

  Heimilisköttur undirritaðrar hefur ekki fengið mikinn frið frá því að bókin var lesin því börnin vilja fá að vita hvernig veiðihár eru stinn og hvernig tunga getur verið hrjúf.. .  
  Lesa meira