Rithöfundurinn Sjón talar um bókmenntir og framtíðina. Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO gerði stikluna fyrir Prima Vista bókmenntahátíðina í Tartu í Eistlandi sem haldin var dagana 7. - 15. maí 2018. Tartu er ein af Bókmenntaborgum UNESCO.
Myndband: KALT, apríl 2018.
Tekið upp í Bókasafni Norræna hússins í Reykjavík.