Beint í efni
kl.
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Foreldrakaffi | Pabbalífið

Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri og fjölskyldufaðir, heldur úti Instagram reikningnum @pabba_lifid þar sem hann deilir sinni reynslu af föðurhlutverkinu með húmorinn að vopni. Hann vissi ekki alveg hverju hann átti von á þegar hann varð faðir 24 ára gamall, en síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og eftir smávegis byrjunarörðugleika setti hann sér markmið um að bæta sig. Hann mun fara vegferð sína sem pabbi á Foreldrakaffi. Öll velkomin! Nánari upplýsingar veitir: Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is