Beint í efni
kl.
Borgarbókasafnið Grófinni
Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Smiðja | Krakkar mæla með

Við viljum heyra frá ykkur, ungu lestrarhestar! Í samverustundinni spjallar hópurinn um hvaða bækur þau eru að lesa og deila meðmælum fyrir sumarlestur yfir djúsglasi og kexi. Í smiðjunni skapar hópurinn einnig útstillingu í barnadeildinni á bókasafninu, velja bækur og skreyta með klippimyndum. Útstillingin mun standa út sumarið á safninu. Starfsmaður barnadeildar heldur utan um hópinn og leiðir smiðjuna. Frekari upplýsingar veitir: Bára Bjarnadóttir, sérfræðingur bara.bjarnadottir@reykjavik.is | 411 6138