Waters and Harbours in the North - Færeyjar

Vídeó eftir Brandur Patursson, unnið fyrir verkefnið Waters and Harbours in the North í Þórshöfn í Færeyjum í nóvember 2017. Með textum eftir Gunnar Helgason, Rakel Helmsdal, Hönnu Jedvik og Lauru Steven. 

Waters and Harbours in the North var alþjóðlegt verkefni með þátttöku rithöfunda og listamanna frá Reykjavík, Gautaborg, Newcastle og Þórshöfn í Færeyjum. Að því stóðu Författarcentrum í Gautaborg, New Writing North í Newcastle, Norðurlandahúsið í Færeyjum og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO. 

Rithöfundarnir sem tóku þátt í verkefninu voru Bryndís Björgvinsdóttir, Gunnar Helgason, Jónas Reynir Gunnarsson og Haukur Ingvarsson frá Reykjavík, Degna Stone , Laura Steven, Mark Illis og Michael Chaplin frá Newcastle, Marjun Syderbø Kjelnæs, Oddfridur Marni Rasmussen, Rakel Helmsdal og Trygvi Danielsen frá Þórshöfn, Hann Jedvik, Hanna Wikman, Mattias Hagberg og Stefan Larsson frá Gautaborg. 

Vídeó gerðu María Dalberg (Reykjavík), Brandur Patursson (Þórshöfn), Johanna Rantanen Pyykkö (Gautaborg) og Northern Stars Documentary Academy (Newcastle).

Verkefnið var styrkt af Norrænu menningargáttinni og Norræna menningarsjóðnum. 

 

Embedded thumbnail for Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í...

Embedded thumbnail for Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2020 voru afhent í...

Embedded thumbnail for Sumardagur bókarinnar Sumardagur bókarinnar

Ljóð Þórarins Eldjárns í upplestri Þuríðar Blævar...

Embedded thumbnail for Chantal Ringuet - 2019 Writer in Residence Chantal Ringuet - 2019 Writer in Residence

Chantal Ringuet was the Reykjavík UNESCO City of...

Embedded thumbnail for Ævar Þór segir frá leyndarmáli á skólabókasöfnum Ævar Þór segir frá leyndarmáli á skólabókasöfnum

Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson segir frá bókinni...

Embedded thumbnail for Sleipnir á skólabókasafni Sleipnir á skólabókasafni

Lestrarfélagi barnanna, hann Sleipnir, bregður sér á...

Embedded thumbnail for Gerður Kristný á alþjóðlegum degi ljóðsins árið 2019 Gerður Kristný á alþjóðlegum degi ljóðsins árið 2019

Bókmenntaborgir UNESCO fagna alþjóðlegum degi ljóðsins...

Embedded thumbnail for Poetic Encounters - Greetings from UNESCO Cities of Literature Poetic Encounters - Greetings from UNESCO Cities of Literature

Fimmtíu og eitt skáld frá 27 Bókmenntaborgum koma saman...

Embedded thumbnail for Poetic Encounters - Ljóðræn stefnumót Bókmenntaborga Poetic Encounters - Ljóðræn stefnumót Bókmenntaborga

Bragi Ólafsson og Soffía Bjarnadóttir rita ljóð í...

Embedded thumbnail for Sjón: On Literature and the Future Sjón: On Literature and the Future

Rithöfundurinn Sjón talar um bókmenntir og framtíðina....

Embedded thumbnail for Alþjóðlegur dagur ljóðsins í Reykjavík 2018 Alþjóðlegur dagur ljóðsins í Reykjavík 2018

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hélt upp á alþjóðlegan...

Embedded thumbnail for Waters and Harbours in the North - Newcastle Waters and Harbours in the North - Newcastle

Vídeó unnið fyrir verkefnið Waters and Harbours in the...

Embedded thumbnail for Waters and Harbours in the North - Gautaborg Waters and Harbours in the North - Gautaborg

Vídeó eftir Johönnu Rantanen Pyykkö unnið fyrir...

Embedded thumbnail for Waters and Harbours in the North - Færeyjar Waters and Harbours in the North - Færeyjar

Vídeó eftir Brandur Patursson, unnið fyrir verkefnið...

Embedded thumbnail for Waters and Harbours in the North - Reykjavík Waters and Harbours in the North - Reykjavík

Vídeóverk eftir Maríu Dalberg, unnið fyrir verkefnið...