Beint í efni

Hvíta hænan

Hvíta hænan
Höfundur
Vilborg Dagbjartsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Barnabækur

Hvíta hænan er ein af átta sögum úr bókinni Hønselortebænken. Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi. Brian Pilkington myndskreytti.

Stór gulur hani kom út úr hænsnakofanum og hann hljóp beint að pappakassanum sem ég hafið sett á hlaðið. Ég opnaði kassann og lyfti hvítu, blóðstorknuðu hænunni upp.
Ó, sögðu börn mannsins. Hvað þetta er ljótt að sjá, eins og hún er falleg. Sko, hún er alveg hvít. Nei, hún er með gat á hnakkanum. Svei!

Við vikum aðeins frá og létum hvítu hænuna sjá um sig sjálfa. Meira gátum við mannfólkið ekki gert, segir afi. Hann er dapur á svipinn.
Annað hvort yrði henni tekið vel eða þá að bróðir gula hanans tæki við að gogga í hana þangað til að hún dæi, bætir afi við. En þessi guli hani gekk fram hjá hvítu hænunni. Hann skipti sér ekki af henni. Svo komu hænurnar nær, tvær þeirra hoppuðu vinsamlega upp á hvítu hænuna sem lá kyrr og flöt á jörðinni. Svo hættu þær þessu skyndilega. Hvíta hænan, sem var ný, átti að skilja að staða hennar var neðst í virðingarröðinni.
Virðingar... hvað er það?
Virðingarröð! Afi kreistir augun aftur og bítur aðeins á neðrivörnina. Það er alveg eins og þegar pabbi þinn og mamma ráða meiru en þú.

(s. 19).

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Islande de glace et de feu. Les nouveaux courants de la littérature islandaise

Lesa meira

L'Amour de la Patrie

Lesa meira

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Lesa meira

Ljóð í Jauna Gaita

Lesa meira

Emil í Kattholti: allar sögurnar

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Ljóð í The Postwar Poetry of Iceland

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira

Ég vil ekki fara að hátta

Lesa meira