Beint í efni

Ljóð í Jauna Gaita

Ljóð í Jauna Gaita
Höfundur
Vilborg Dagbjartsdóttir
Útgefandi
Óskráð
Staður
Ár
1973
Flokkur
Þýðingar á lettnesku
Jauna Gaita (Vol. 18, No. 94). Ljóð í lettneskri þýðingu.

Þetta tölublað Jaunâ Gaita er tileinkað íslenskum nútímabókmenntum og inniheldur fyrsta yfirgripsmikla úrvalið og umræðuna um íslenskar sagnabókmenntir og ljóðlist dagsins í dag í Lettlandi. Þýðingar, ritstjórn og umfjallanir eru að stofni til verk Gunars Irbe og Mâra Kaugara, sem studdust við eigin þekkingu á íslenskum bókmenntum en fengu einnig ráð frá fjölmörgum íslenskum rithöfundum.

Ellefu ljóðskáld eru kynnt í ritinu: Einar Bragi, Hannes Pétursson, Jóhannes úr Kötlum, Jóhann Hjálmarsson, Jón Oskar, Jón úr Vör, Sigurður A. Magnússon, Snorri Hjartarson, Steinn Steinarr, Þorsteinn frá Hamri og Vilborg Dagbjartsdóttir.

Fleira eftir sama höfund

Hvíta hænan

Lesa meira

Ljóð í Islande de glace et de feu. Les nouveaux courants de la littérature islandaise

Lesa meira

L'Amour de la Patrie

Lesa meira

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Lesa meira

Emil í Kattholti: allar sögurnar

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Ljóð í The Postwar Poetry of Iceland

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira

Ég vil ekki fara að hátta

Lesa meira