Beint í efni

Við hinir einkennisklæddu

Við hinir einkennisklæddu
Höfundur
Bragi Ólafsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2003
Flokkur
Smáprósar

Úr Við hinir einkennisklæddu:

Konurnar í hádeginu

 Það er hádegi. Ég geng upp Amtmannsstíginn, ég er á leiðinni heim eftir að hafa verið að heiman allan morguninn, og þegar ég beygi inn í Þingholtsstrætið í suðurátt sé ég fimm konur á litla torginu með bekknum, La place des surrealistes, eins og vinur minn kallar það. Þær ýmist sitja eða standa og allar eru þær reykjandi, þær eru með sígarettur sem stingast út í loftið frá vörum þeirra.
 Áður en ég hverf inn í Þingholtsstrætið laumast ég til að líta nánar á konurnar og athuga hvort einhver þeirra sé sæt, en ég sé ekki nema neðri hluta andlits þeirra fyrir reyknum sem stígur upp af sígarettunum.

(s. 50)

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Action Poétique

Lesa meira

Rómantískt andrúmsloft: 30 og eitt ljóð

Lesa meira

The Ambassador

Lesa meira

Animali domestici

Lesa meira

Wiersze

Lesa meira

Isländisches Theater der Gegenwart

Lesa meira
gegn gangi leiksins

Gegn gangi leiksins

Sjö ár eru liðin frá því ljóðskáldið Svanur Bergmundsson losnaði úr klefa sínum á Litla-Hrauni, eftir að hafa afplánað dóm fyrir manndráp.
Lesa meira

Hvíldardagar

Lesa meira