Beint í efni

Réttu mér fána

Réttu mér fána
Höfundur
Birgir Sigurðsson
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
1968
Flokkur
Ljóð

Úr réttu mér fána:

Í skóginum

Gef þér ekki
tómleikann
því í skóginum
er ýmislegt á ferli

þar er úlfurinn
þar er rauðhetta
þar er amma

víst ertu ei
hinn markvissi
veiðimaður
með byssuna góðu
en hið mikla svið
skógurinn sjálfur
vaxinn í líf þitt
er allténd
ævi þinnar virði

Fleira eftir sama höfund

Tag der Hoffnung: Schauspiel in vier Akten

Lesa meira

Dínamít : leikrit í fjórtán atriðum

Lesa meira

Marta Quest

Lesa meira

Algjört rugl

Lesa meira

Korpúlfsstaðir : saga glæsilegasta stórbýlis á Íslandi

Lesa meira

Grasið syngur

Lesa meira

Grasmaðkur : leikrit í fjórum þáttum

Lesa meira

60 valdar ljóðskákir stórmeistarans Davíðs Bronsteins í tilefni hálfrar aldar afmælis hans 19. febrúar 1974.

Lesa meira

Á jörð ertu kominn

Lesa meira