Beint í efni

Síðdegi

Síðdegi
Höfundur
Vilborg Dagbjartsdóttir
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Ljóð

Úr Síðdegi:

Hljóðlega

Hljóðlega gengur hauströkkrið
í hús mitt

Eins og gömul amma
á sauðskinnsskóm
í svörtu klæðispilsi
með mórenda svuntu
grá hyrnan krossbundin

Hún á sæti í horninu
við herbergisgluggann

Taktfast stígur hún rokkinn sinn

Spunahljóðið
rennur saman við
umferðarniðinn
utan úr borginni

Síkvik
hjúfrandi
kyrrð
umvefur
allt

(21)

Fleira eftir sama höfund

Hvíta hænan

Lesa meira

Ljóð í Islande de glace et de feu. Les nouveaux courants de la littérature islandaise

Lesa meira

L'Amour de la Patrie

Lesa meira

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Lesa meira

Ljóð í Jauna Gaita

Lesa meira

Emil í Kattholti: allar sögurnar

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Ljóð í The Postwar Poetry of Iceland

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira