Jump to content
íslenska

Bréf frá Bútan (Letters from Bhutan)

Bréf frá Bútan (Letters from Bhutan)
Author
Ragnar Helgi Ólafsson
Publisher
Tunglið
Place
Reykjavík
Year
2013
Category
Novels

úr bókinni

Eftir því sem ég kemst næst finnur maður aldrei spegil í svefnherbergi hér í Bútan. Hér eru speglar taldir vera ólíkindatól. Sérstaklega er það talið mikið hættuspil ef sofandi maður speglast í spegli. Í Bútan er alkunna að sjálfsmynd manna er „brothætt og hana má ekki taka of alvarlega", eins og annar hvor þeirra strákanna í resepsjóninni orðaði það við mig í óundirbúnum fyrirlestri um rauneðli spegla.
   Mér hefur gengið hálf illa að sofa eftir þetta, sem aftur leiddi hugann að opinberunum Jóhannesar D. frá Síennu, þar eru nú nægar andvökurnar, herra minn trúr. Allt þetta tal um hætturnar, auk vitneskjunnar um litla spegilinn í skápnum fyrir ofan vaskinn, allt situr þetta einhvern veginn fast í höfðinu á mér. Nú, þegar ég skrifa þér um þetta, geri ég mér grein fyrir því að ég er kominn með netta þráhugsun tengda þessu; ég lá í morgun fyrir sólarupprás, bylti mér í rúminu og reyndi hvað eftir annað að sjá það fyrir mér: Hvað gerist ef kamelljón lítur í spegil?

(s. 16-17)

More from this author

La réunion du Conseil national de l'Audiovisuel du 14 mars 1984 et son influence formatrice sur la sexualité de l'adolescent (The meeting of the National Broadcasting Council on March 14, 1984 and its formative influence on the boys sexuality)

Read more

Handbók um minni og gleymsku (A manual of recollection and oblivion)

Read more

Bókasafn föður míns - Sálumessa (samtíningur) (My Fathers Library – a Requiem)

Read more

Tveir leikþættir: Ærslaleikur og gamanþáttur með harmrænu ívafi þó (Two acts: a farce and a comedy with a sprinkling of tragedy)

Read more

Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum: Lög og textar (A consolation to those who do not find themselves in the present)

Read more

Denen zum Trost, die sich in ihrer Gegenwart nicht finden können: Lieder und Texte (A CONSOLATION TO THOSE WHO DO NOT FIND THEMSELVES IN THE PRESENT)

Read more

Lettres du Bhoutan (Letters from Bhutan)

Read more