Beint í efni

Ægisíða - Óskar Árni Óskarsson

Hér les Óskar Árni Óskarsson ljóð og smáprósa. Í verkum hans er gjarnan brugðið ljósi á hið kynlega í hversdagslegum fyrirbærum. Óskar Árni hefur einkum fengist við smáprósa, ljóðagerð og ljóðaþýðingar.

Umsjón með upptökum hafði Jórunn Sigurðardóttir á Rás 1 Ríkisútvarpsins