Bókmenntaumfjöllun
Ísland pólerað er safn örsagna og ljóða eftir pólska rithöfundinn Ewu Marcinek sem búsett er í Reykjavík. Efni bókarinnar er sjálfsævisögulegt að hluta og lýsir veruleika ungrar pólskrar...
Það má reyndar halda því fram að Skáldleg afbrotafræði (2021) eigi ekki síður skilið merkimiðann „eftirhrunsskáldsaga“ en Íslenskir kóngar. Sögutíminn er „íslenska glæpaöldin“ í upphafi...
Máttur og mikilvægi þýðinga verður seint ofmetinn.
Máttur og mikilvægi þýðinga verður seint ofmetinn.
Máttur og mikilvægi þýðinga verður seint ofmetinn.
Tanntaka er ljóðabók sem er í senn súr og sæt, beisk og blóðug. Tónninn í bókinni er nýstárlegur og ferskur, ljóðin hafa fallegan hrynjanda og tungumálið er...
Í þrjátíu ljóðum leiðir Matthías lesandann í gegnum vangaveltur um náttúruna,...
Orðið pólífónía í titli ljóðasafnsins vísar til þess þegar margar raddir mynda samhljóm. Í ljóðasafninu mætast raddir ólíkra ljóðskálda sem hvert um sig hefur sinn persónulega stíl og einkenni. Þó...
Glæparáðgátur, flakk milli heima og ævintýraleg atburðarás eru allt eitthvað sem sannarlega getur átt heima í góðri bók. Hér á eftir verður fjallað um tvær...
Glæparáðgátur, flakk milli heima og ævintýraleg atburðarás eru allt eitthvað sem sannarlega getur átt heima í góðri bók. Hér á eftir verður fjallað um tvær...
Í Olíu er skyggnst inn í líf og hugarheim sex kvenna, sem takast hver á sinn hátt á við tilveruna og reyna meðvitað og ómeðvitað að veita hlutverkum sem samfélagið setur þær í viðnám. Sagan...
Glæpasagnaunnendur hafa úr nógu að velja í bókaútgáfunni fyrir þessi jól enda flestir af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins sent frá sér nýja bók í ár. Þeirra á meðal er bókin Horfnar ...
Glæpasagnaunnendur hafa úr nógu að velja í bókaútgáfunni fyrir þessi jól enda flestir af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins sent frá sér nýja bók í ár. Þeirra á meðal er bókin Horfnar ...
Það jafnast ekkert á við góðan vin. Vináttan er eitt það mikilvægasta í lífi okkar allra og góðir vinir styðja hvorn annan í gegnum súrt og sætt. Það felst mikill...
Það jafnast ekkert á við góðan vin. Vináttan er eitt það mikilvægasta í lífi okkar allra og góðir vinir styðja hvorn annan í gegnum súrt og sætt. Það felst mikill...
Það jafnast ekkert á við góðan vin. Vináttan er eitt það mikilvægasta í lífi okkar allra og góðir vinir styðja hvorn annan í gegnum súrt og sætt. Það felst mikill...
Allar bækur Sigrúnar hingað til eiga einhverjar rætur að rekja til sagnfræðinnar, enda er hún doktor í sagnfræði frá Oxfordháskóla. Dyngja er engin undantekning en ævi aðalsöguhetjunnar...
Sextíu kíló af kjaftshöggum (2021) er framhald á verkinu Sextíu kíló af sólskini sem kom út 2018. Verkin fjalla um lífið við Seglufjörð frá lokum nítjándu aldar. Hér er um að ræða...
Nýjasta bók Steinunnar er leiksagan Systu megin (2021). Titill bókarinnar er margræður; hann vísar til þess að sagan er sögð frá sjónarhóli Systu – sem er aðalpersóna verksins – og...
Hvort rétt er að skilgreina Ekkert, elskan, ég er bara að tala við köttinn sem ljóðabók er spurning út af fyrir sig þó textinn sé sannarlega ljóðrænn og innihaldi fjölda ljóða. Kannski...
Litlar manneskjur geta búið yfir stórum tilfinningum og fyrstu ár ævinnar læra þær að þekkja og bregðast við öllum tilfinningaskalanum sem fylgir tilverunni. Þeir...
Litlar manneskjur geta búið yfir stórum tilfinningum og fyrstu ár ævinnar læra þær að þekkja og bregðast við öllum tilfinningaskalanum sem fylgir tilverunni. Þeir...
Litlar manneskjur geta búið yfir stórum tilfinningum og fyrstu ár ævinnar læra þær að þekkja og bregðast við öllum tilfinningaskalanum sem fylgir tilverunni. Þeir...
Litlar manneskjur geta búið yfir stórum tilfinningum og fyrstu ár ævinnar læra þær að þekkja og bregðast við öllum tilfinningaskalanum sem fylgir tilverunni. Þeir...
Nýjasta skáldsaga Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, unglingabókin Ótemjur, er raunsæisleg þroskasaga með svolitlu dularfullu ívafi. Sagan segir frá hinni þrettán ára gömlu Lukku sem býr...
Síðastliðið vor efndu Sparibollinn, verðlaun fyrir fegurstu ástarjátninguna í íslenskum bókmenntum, í samstarfi við Króníku bókaútgáfu, til handritasamkeppni þar sem óskað var eftir...
Ný grein um höfundarverk Eiríks Arnar Norðdahl víkur meðal annars að hinni nýútkomnu Einlægur Önd.
Eftir að meirihluti vinahópsins byrjaði í gagnkynja samböndum og festi kaup á fasteignum leið...
Akam, ég og Annika er fyrsta skáldsaga Þórunnar Rakelar Gylfadóttur. Bókin er skrifuð fyrir unglinga en á svo sannarlega erindi við breiðari aldurshóp. Sagan...
Myrkrið læðist að, dagarnir styttast sífellt og það kólnar í veðri. Þegar veturinn gengur í garð rennur tími glæpasagnanna sannarlega upp. Nú í vetur komu út margar spennandi glæpasögur en hér...
Myrkrið læðist að, dagarnir styttast sífellt og það kólnar í veðri. Þegar veturinn gengur í garð rennur tími glæpasagnanna sannarlega upp. Nú í vetur komu út margar spennandi glæpasögur en hér...
Myrkrið læðist að, dagarnir styttast sífellt og það kólnar í veðri. Þegar veturinn gengur í garð rennur tími glæpasagnanna sannarlega upp. Nú í vetur komu út margar spennandi glæpasögur en hér...
Fríða Ísberg er ein helsta vonarstjarna íslenskra bókmennta um þessar mundir; fyrri verk hennar hafa hlotið lof gagnrýnenda og lesenda, og nafn hennar virðist vera á allra vörum, enda...
Ljósberi eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson hlaut íslensku barnabókaverðlaunin árið 2021 og er fyrsta bókin í Síðasti seiðskrattinn þríleiknum. Bókin er unglinga fantasía og fyrsta...
Þegar Arnaldur Indriðason sendir frá sér nýja skáldsögu eiga líklega flestir von á glæpasögu, morðgátu sem er kannski með svolitlu sögulegu ívafi, enda hefur Arnaldur skrifað 24 glæpasögur...
Titill bókarinnar, Troðningar, talar beint inn í meginstef ljóðanna. Ljóðmælandi er gjarnan á göngu um íslenska náttúru, kennileiti sem lesandinn þekkir, en hér er einnig vísað til þeirra...