Beint í efni
 • Bók

  Viðurkenning Hagþenkis

  Viðurkenning Hagþenkis er veitt fyrir samningu fræðirita, kennslugagna, aðra miðlun fræðilegs efnis eða rannsóknir, og hefur verið veitt árlega síðan 1987.
  Lesa meira
 • Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

  Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

  Á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember ár hvert, veitir menntamálaráðuneytið Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar.
  Lesa meira
 • Rithöfundasjóður Ríkisútvarpsins

  Ríkisútvarpið veitir einum eða tveimur rithöfundum viðurkenningu þann 20. desember ár hvert.
  Lesa meira
 • Menningarverðlaun DV

  Dagblaðið DV veitti árlega menningarverðlaun í sjö listgreinum, á árunum 1979-2017, venjulega í febrúarlok.
  Lesa meira
 • Maístjarnan

  Einu verðlaunin á Íslandi sem veitt eru fyrir útgefna íslenska ljóðabók, voru fyrst afhent þann 18. maí árið 2017.
  Lesa meira
 • Jón úr Vör

  Ljóðstafur Jóns úr Vör

  Lista- og menningarráð Kópavogs hefur staðið að árlegum ljóðaverðlaunum i minningu skáldsins Jóns úr Vör frá árinu 2002.
  Lesa meira
 • Íslensku þýðingaverðlaunin

  Verðlaunin eru veitt af Bandalagi þýðenda og túlka með stuðningi Rithöfundasambands Íslands og Félags íslenskra bókaútgefenda.
  Lesa meira
 • Íslensku barnabókaverðlaunin

  Íslensku barnabókaverðlaunin eru veitt árlega fyrir nýja og áður óbirta skáldsögu fyrir börn og unglinga.
  Lesa meira
 • Bók

  Íslenskar tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

  Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 og eru veitt höfundi fagurbókmenntaverks sem samið er á einu af norrænu tungumálunum.
  Lesa meira