Beint í efni
 • Andri Snær Magnason

  „5.000 manns unnu í fjögur ár við byggingu hennar. Í augum hennar brann eilífur FRELSISLOGI.“
  Lesa meira
 • Andrés Indriðason

  „Horfði eitt andartak framan í þennan hallærislega veiðikall að sunnan sem átti að vera pabbi hans ...“
  Lesa meira
 • Anna Dóra Antonsdóttir

  „Áður sogaði borgarlífið alla krafta úr mér. Ég gat ekki skrifað því alls staðar var eitthvað merkilegt að gerast. Eða svo var mér sagt.“
  Lesa meira
 • Anna S. Björnsdóttir

  „þegar þeir eru hættir að sprikla // Fer með þá í ofninn / og tek þá gullslegna út eftir þrjá tíma ...“
  Lesa meira
 • Anton Helgi Jónsson

  „Ekki hæla mér fyrir dugnað.. Ég lærði á klukku fimm ára...“
  Lesa meira
 • Ari Trausti Guðmundsson

  „Eftir langa íhugun komst ég að því að strandbæir okkar geta ekki hrörnað að fullu fyrir ingróinni þrjósku ...“
  Lesa meira
 • Arnaldur Indriðason

  „Það rann upp fyrir Erlendi að það voru engir aðrir persónulegir munir í herberginu ...“
  Lesa meira
 • Auður Ava Ólafsdóttir

  „Eftir fjóra hringi var sultarkenndin orðin að sárum hungursting, svo ég ákvað að fara ein heim ...“
  Lesa meira
 • Auður Jónsdóttir

  „Þetta er ekki barnabók heldur eitthvert heimspekistagl með drungalegu kroti sem hræðir börn ...“
  Lesa meira