Beint í efni

Bekkurinn minn 6 : Unnur Lea (Lauflétt að lesa)

Bekkurinn minn 6 : Unnur Lea (Lauflétt að lesa)
Höfundur
Yrsa Þöll Gylfadóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Barnabækur

Myndhöfundur : Iðunn Arna

Um bókina

Þessi bók fjallar um Unni Leu og jólaskemmtun bekkjarins. Unnur Lea skrifar leikrit, leikstýrir og leikur aðalhlutverkið! 

Hún er viss um að þetta verði flottasta leiksýning allra tíma. Bara ef bekkjarfélagarnir tækju verkefnið alvarlega.

Bekkurinn minn - Lauflétt að lesa er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn.

Úr bókinni

bekkurinn minn 6 unnur lea lauflétt að lesa textadæmi

Fleira eftir sama höfund

bekkurinn minn : varúlfurinn

Bekkurinn minn 5 : Varúlfurinn

Er Héðinn húsvörður í alvörunni varúlfur sem er læstur inni í kompu þegar myrkrið skellur á? 
Lesa meira

Strendingar – fjölskyldulíf í sjö töktum

Sérhver fjölskylda geymir mörg líf og margar raddir. Í þessari skáldsögu fylgjumst við með hálfu ári í lífi fjölskyldu, þar sem allir sjö hugarheimar hennar fá rödd
Lesa meira
Móðurlífið, blönduð tækni

Móðurlífið, blönduð tækni

Saga um siðferðileg álitamál tengd listinni og lífinu, um skyldur foreldra við börn, um erfingja og ábyrgð þeirra – og hvað frjálsleg umgengni við sannleikann getur haft í för með sér 
Lesa meira

Tregðulögmálið

Lesa meira
bekkurinn minn 4

Bekkurinn minn 4: Hjólahetjan

Hjólahetjan fjallar um Jón Ingva sem lendir í vandræðum með hjólalásinn sinn þegar hann fer með pabba í vinnuna
Lesa meira
bekkurinn minn 3

Bekkurinn minn 3: Lús!

Lús! fjallar um Sigríði og lýsnar sem hreiðra um sig á höfði hennar
Lesa meira
bekkurinn minn 2

Bekkurinn minn 2: Geggjað ósanngjarnt!

Geggjað ósanngjarnt! fjallar um Bjarna Frey sem finnst hann ítrekað hafður fyrir rangri sök
Lesa meira
bekkurinn minn 1

Bekkurinn minn 1: Prumpusamloka

Prumpusamloka fjallar um fyrsta skóladag Nadiru, sem nýflutt er til Íslands frá Írak.
Lesa meira
rambó er týndur

Rambó er týndur

Á æskuheimili hennar í Þingholtsstræti þótti svívirða að henda nokkru. Gömlu gólfborðin voru gersemi og gluggafögin heilög, silfurskottur voru krútt og myglusveppir voru ekki til. Allt gert frá grunni eða lagað, aftur og aftur, og sjaldan var nokkru skipt út. Samkvæmt pabba Söndru var æðsta dyggð mannsins að veita hinum forheimskandi heimi eyðslusemi og græðgi viðnám. Ikea var höfuðból plebba og uppa
Lesa meira