Beint í efni

Blíðfinnur og svörtu teningarnir: Lokaorrustan

Blíðfinnur og svörtu teningarnir: Lokaorrustan
Höfundur
Þorvaldur Þorsteinsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Barnabækur

Úr Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Lokaorrustan

Það var nánast aldimmt í salnum. Þó grillti í þykkan gamlan leikhússtól fyrir miðju gólfi og Blíðfinnur þreifaði sig þangað og settist varlega. Mikið var annars notalegt að komast aftur í gott sæti.

Það var heilmikið verið að bjástra bak við dökkrautt tjald og einhver ræskti sig vandlega. Það var líka hvíslað í myrkrinu, eitthvað um nýjan áhorfanda, en Blíðfinnur heyrði ekki vel hvað sagt var. Ekki fyrr en afar þykk og smávaxin vera gekk virðulega fram fyrir tjaldið með ljósker í annarri hendinni, hneigði sig og hengdi luktina á krók sem hékk úr loftinu.

s. 74-75.

Fleira eftir sama höfund

Ég var beðin að koma

Lesa meira

Eins og ég sagði...

Lesa meira

Ellý, alltaf góð

Lesa meira

Hvar er Völundur?/Jóladagatal Sjónvarpsins 1996

Lesa meira

Jeg hedder Flyve-Finn - men du må godt kalde mig Fyffe

Lesa meira

Maríusögur

Lesa meira

Meðal áhorfenda

Lesa meira

Memoirs

Lesa meira