Beint í efni

Bréfin hans Þórbergs til Lillu Heggu og Biddu systur

Bréfin hans Þórbergs til Lillu Heggu og Biddu systur
Höfundur
Hjörtur Pálsson
Útgefandi
Vaka
Staður
Reykjavík
Ár
1982
Flokkur
Ritstjórn / Umsjón útgáfu

Hjörtur Pálsson sá um útgáfuna og skráði skýringar og viðtöl.

Af bókarkápu:

Í þessari bók eru einstæð bréf, sem Þórbergur Þórðarson, rithöfundur, sendi þeim stöllum, Lillu Heggu og Biddu systur, sem kunnugar eru sem persónur úr bók hans ,,Sálminum um blómið. Bréfin eru skrifuð á árunum 1952 til 1971 og koma nú í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir.

Þetta eru engin venjuleg sendibréf. Í þeim fjallar Þórbergur um ótrúlegustu efni, skráir hnyttnar athugasemdir um nafngreint fólk, en gerir þó jafnan mest grín af sjálfum sér. Bréfin eru í ýmsum tóntegundum, ýmist fjallar Þórbergur af hjartans einlægni um alvarlega hluti eða þá að það ískrar í honum hláturinn, þegar hann er að tala við vinkonur sínar á pappírnum.

Hjörtur Pálsson hefur tekið saman skýringar með bréfunum og skráð minningarbrot aðalpersónanna um Sobbeggi afa og fleira fólk, sem kemur við sögu. Þá er í bókinni mikill fjöldi skemmtilegra mynda.

Fleira eftir sama höfund

Land míns föður: Ísland í ljóðum Jóhannesar úr Kötlum.

Lesa meira

Íslenzkar Rubáiyát-þýðingar

Lesa meira

Formáli í Bör Börson

Lesa meira

Formáli í Misjöfn er mannsævin

Lesa meira

Lífsviðhorf mitt

Lesa meira

Alaskaför Jóns Ólafssonar 1874

Lesa meira

Alaskaför Jóns Ólafssonar 1874

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Hauströkkrið yfir mér

Lesa meira