Beint í efni

Eldhugar: konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu

Eldhugar: konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu
Höfundur
Pénélope Bagieu
Útgefandi
AM forlag
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um bókina

Culottées eftir Pénélope Bagieu í þýðingu Sverris Norland.

Apasjí-stríðskona, hafmeyja í Hollywood, glæpadrottning á Indlandi, öflugasta keisaraynja Kína, rappari frá Afganistan …

Hér finnurðu þrjátíu meistaralega sagðar sögur um stórkostlegar konur.

Sú elsta var uppi á fjörðu öld fyrir Krist, nokkrar eru enn á lífi.

Allar eiga það sameiginlegt að hafa tekið í stjórnartaumana í eigin lífi.

Sumar mörkuðu djúp spor í mannkynssöguna, aðrar frömdu hetjudáðir sínar utan sviðsljóssins.

Allar eiga þær erindi við okkur.

 

Fleira eftir sama höfund