Beint í efni

Eldhús eftir máli

Eldhús eftir máli
Höfundur
Svava Jakobsdóttir
Útgefandi
Óskráð
Staður
Ár
2005
Flokkur
Leikrit byggð á verkum höfundar

Leikrit eftir Völu Þórsdóttur sem byggt er á (eða innblásið af) fimm smásögum Svövu. Sögurnar eru Eldhús eftir máli, Gefið hvort öðru, Saga handa börnum, Krabbadýr, brúðkaup, andlát og Veisla undir grjótvegg. Verkið var frumsýnt á smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í desember 2005 í leikstjórn Ágústu Skúladóttur.

Verkið hlaut Menningarverðlaun DV í leiklist 2005.

Fleira eftir sama höfund

Tutto in ordine

Lesa meira

Smásaga í Icelandic Short Stories

Lesa meira

Kvinde med spejl: noveller

Lesa meira

Endurkoma

Lesa meira

Gefið hvort öðru

Lesa meira

Ljós og litir í Alsnjóa

Lesa meira

Umsögn um Átta raddir úr pípulögn

Lesa meira

La saga de Gunnlöd

Lesa meira

Hvað er í blýhólknum

Lesa meira