Beint í efni

Fugl

Fugl
Höfundur
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Útgefandi
Fjölvi
Staður
Reykjavík
Ár
1982
Flokkur
Ljóð

Úr Fugli:

leikmaður

ég sem eitt sinn barðist öllum stundum með hetjum og hugprúðum riddurum skáldsagnanna stend á fætur og geng út úr húsi mínu með hálfgildings kæruleysi í svipnum horfi ég lengi út yfir allslausan vígvöllinn og þótt ég finni mig varla knúinn til að kalla saman lið verður mér hugsað til þeirra uppgangstíma þegar við hetjurnar og hugprúðu riddararnir gátum svo auðveldlega unnið hvert stríð

Fleira eftir sama höfund

Oro de serpientes

Lesa meira

Seikkailu metsässä

Lesa meira

Segðu mér og segðu...

Lesa meira

Dvärgstenen

Lesa meira

Sjálfsmyndir

Lesa meira

Brúin yfir Dimmu

Lesa meira

Förunótt

Lesa meira

Álagaeldur

Lesa meira

Tryllespillet

Lesa meira