Beint í efni

Fýkur yfir hæðir

Fýkur yfir hæðir
Höfundur
Gill Tavner
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Wuthering Hights eftir Emily Brontë í endursögn Gill Tavner.

Friðrik Erlingsson þýddi.

Myndefni eftir Vanessu Luback.

Um bókina

Fýkur yfir hæðir er í flokki bóka sem eru endursagnir á þekktum skáldsögum. Hver saga er 55 bls. auk viðauka þar sem farið er í bakgrunn sögunnar, það sem sleppt er í endursögninni og ábendingar um bækur, vefsíður og kvikmyndir sem tengjast sögunni. Einnig eru nokkrar pælingar sem gott væri að hafa í huga við lestur sögunnar.

Nelly Dream hefur starfað alla ævi sem þjónustustúlka á Wuthering Heigts setrinu. Hún hefur frá mörgu að segja. og hún hefur sögu að segja þér. Saga Nellýar er óhamin og villt eins og heiðarnar það sem atburðirnir eiga sér stað. Hún segir frá afturgöngum, hatri, ást, sorg og óslökkvandi hefndarþorsta.

Fleira eftir sama höfund

Fýkur yfir hæðir - hljóðbók

Lesa meira