Beint í efni

Gálgafrestur

Gálgafrestur
Höfundur
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Útgefandi
Fjölvi
Staður
Reykjavík
Ár
1980
Flokkur
Ljóð

Myndir : Anna Guðlaugsdóttir

Úr Gálgafresti:

Uppljóstrun í einrúmi

Ég er kötturinn
í mýrinni
og kann mér ekki læti,
því á kvöldin
eiga mýsnar stundum
leið hjá
húsi mínu.

Ég legg í snatri
lúmskar gildrur,
en læðist svo með veggjum.
Misjöfn er veiðin,
misjöfn.

Og víst hefur
mér tekist
að vænka minn hag.
Þú býður mér
næstum alltaf
brosandi
góðan dag.

En aldrei var
til hlýtar skráð
ævintýri mitt,
svo ennþá
get ég leikið
við litla
skottið þitt.

Fleira eftir sama höfund

Oro de serpientes

Lesa meira

Seikkailu metsässä

Lesa meira

Segðu mér og segðu...

Lesa meira

Dvärgstenen

Lesa meira

Sjálfsmyndir

Lesa meira

Brúin yfir Dimmu

Lesa meira

Förunótt

Lesa meira

Álagaeldur

Lesa meira

Tryllespillet

Lesa meira