Beint í efni

Ígull

Ígull
Höfundur
Kristian Guttesen
Útgefandi
Deus
Staður
Reykjavík
Ár
2003
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

Ástin

er eldflóð í rauðu myrkri líkt og fögur stúlka sem fann
glóðina með ungum pilti í hamradalnum kunna
þegnarnir skil á meinum hver annars hér hafa þeir gift
sig grátið harmað og hlegið þótt enginn viti hvað þeim
gekk til er kveiktu í bakvið mánagarðinn í fyrrasumar
          einsog fótakláði kom nóttin og heltók þau í dag tala
álfadrottningin og elskhugi hennar ekki lengur saman

(14)

 

Fleira eftir sama höfund

Vegurinn um Dimmuheiði

Lesa meira

Litbrigðamygla

Lesa meira

Mótmæli með þátttöku – bítsaga

Lesa meira

Skuggaljóð

Lesa meira

Afturgöngur

Lesa meira

Elífðir: úrval ljóða 1995-2015

Lesa meira

Hendur morðingjans

Lesa meira

Englablóð

Lesa meira