Beint í efni

Laxveiðar í Jemen

Laxveiðar í Jemen
Höfundur
Paul Torday
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2008
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Skáldsagan Salmon fishing in the Yemen eftir Paul Torday í íslenskri þýðingu Sölva Bjarnar.

Hér segir frá fursta frá Jemen sem telur laxveiðar til þess fallnar að efla samlyndi og frið. Hann vill því gera landsmönnum sínum kleift að stunda þessa mannbætandi íþrótt í heimahögum. Verkefnið er risavaxið og byltingarkennt, og inn í það fléttast pólitík, trú og ást, svo ekki sé minnst á vísindaleg afrek og duttlunga náttúrunnar.

Fleira eftir sama höfund