Beint í efni

Leitin að upptökum Orinoco

Leitin að upptökum Orinoco
Höfundur
Ari Trausti Guðmundsson
Útgefandi
Uppheimar
Staður
Akranes
Ár
2012
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni:

Loks kom útvarpið í dalinn, fleiri dagblöð. Seinna óskýrt sjónvarp. Allt birtist hljóðlega eins og byggðakreppan. Látleysi tímans, skrifaði ég í gluggamóðu.

Í kapp við fyrstu gráu hárin í spegilmyndinni risu ný vonarhús; kom ástin. Táknmál þitt varð mitt. Þú sem hvorki gast heyrt né talað gafst mér tímann. Birtist alkomin vorið eftir að við jarðsettum mömmu.

(12)

Fleira eftir sama höfund

Bæjarleið

Lesa meira

Landið sem aldrei sefur

Lesa meira

Eyjafjallajökull : Der ungezähmte Vulkan

Lesa meira

Sálumessa: í fimm þáttum

Lesa meira

Vegalínur

Lesa meira

Leiðin að heiman

Lesa meira

Krókaleiðir

Lesa meira

Land þagnarinnar

Lesa meira

Borgarlínur

Lesa meira