Beint í efni

Mamma Mö rennir sér á sleða

Mamma Mö rennir sér á sleða
Höfundar
Jujja Wieslander,
 Tomas Wieslander,
 Sven Nordqvist
Útgefandi
Hólar
Staður
Akureyri
Ár
2002
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Barnabókin Mamma Mu åker Bobb eftir Jujju og Tomas Wieslander og Sven Nordqvist, í þýðingu Þórarins Eldjárn.

Bækurnar um Mömmu Mö hafa notið mikilla vinsælda meðal ungra sænskra lesenda undanfarin ár. Nú er fyrsta bókin um ævintýri kýrinnar kátu komin út á íslensku í þýðingu Þórarins Eldjárns. Þar segir frá því þegar Mamma Mö ákveður að halda úr fjósinu um hávetur og renna sér á sleða í snjónum með Kráki kráku, vini sínum.

Fleira eftir sama höfund