Beint í efni

Mírgorod

Mírgorod
Höfundur
Nikolaj Gogol
Útgefandi
Hávallaútgáfan
Staður
Reykjavík
Ár
2006
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um bókina

Sagnasafnið Mírgorod eftir Nikolaj Gogol í íslenskri þýðingu Árna Bergmanns, Áslaugar Agnarsdóttur og Þórarins Kristjánssonar. Í safninu eru fjórar sögur:

Sagan af því hvernig í brýnu sló milli Ívans Ívanovitsj og Ívans Nokiforovitsj, í þýðingu Árna Bergmanns;
Víj, í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur;
Landeigendur frá fyrri tíð, í þýðingu Þórarins Kristjánssonar;
Taras Búlba, í þýðingu Þórarins Kristjánssonar.

Fleira eftir sama höfund