Beint í efni

Morðið í Gróttu

Morðið í Gróttu
Höfundur
Stella Blómkvist
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Þegar miðill leitar til Stellu með morðgátu úr framtíðinni afgreiðir hún hann sem loddara. Henni er því brugðið þegar kvótakóngurinn Grímúlfur finnst myrtur í Gróttu, við aðstæður sem minna óhugnanlega á lýsingar miðilsins.

Ráðgáturnar hrannast upp og Stella þarf að taka á honum stóra sínum til að vera skrefi á undan kaldrifjuðum glæpamönnum og prúðupiltunum í lögreglunni. Andstæðingar hennar svífast einskis til að koma höggi á hina kjaftforu og harðsoðnu Stellu. Við tekur vægðarlaus barátta upp á líf og dauða.

 

Fleira eftir sama höfund

Morðin í Skálholti

Lesa meira

Morðið í Rockville

Lesa meira

Morðið í Drekkingarhyl

Lesa meira