Beint í efni

Myndskreytt handbók um skrautlegar skepnur

Myndskreytt handbók um skrautlegar skepnur
Höfundur
Maja Safstöm
Útgefandi
Benedikt bókaútgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Myndabækur

Um bókina

Vissir þú að HRAFNAR geta hermt eftir hljóðum eins og páfagaukar? Á unglingsárum mynda hrafnar klíkur! En para sig oftast þegar þeir eru orðnir fullorðnir.

Það er ekki nóg með að MOSKÍTÓFLUGUR bíti – þær spræna líka á mann.
Það eru bara kvenflugurnar sem sjúga blóð, karlflugurnar sjúga safa úr blómum.

Allskonar staðreyndir um skrítnar skepnur – og teikningar eftir hina sænsku Maju Safström.

 

Fleira eftir sama höfund