Beint í efni

Nú eru aðrir tímar

Nú eru aðrir tímar
Höfundur
Ingibjörg Haraldsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1989
Flokkur
Ljóð


Úr Nú eru aðrir tímar:

Auglýsing

Lýst er eftir konu
sem fór að heiman í árdaga
fáklædd og loguðu
eldar í augum
lagði á brattann og hvarf
inn í viðsjála þokuna

æskurjóð og hefur
ekki sést
ekki sést síðan.

(s. 7)

Fleira eftir sama höfund

Þangað vil ég fljúga

Lesa meira

Ljóð í leiðinni: skáld um Reykjavík

Lesa meira

Reykjaviki esö

Lesa meira

Þræðir spunnir Vilborgu Dagbjartsdóttur í tilefni 18. júlí 2000

Lesa meira

Orðspor daganna

Lesa meira

Kúbönsk byltingakona látin

Lesa meira

Baráttuhreyfing gegn heimsvaldastefnu

Lesa meira

Afmæliskveðja til vinar : kúbanska byltingin 25 ára

Lesa meira

Kúba, tólf árum seinna

Lesa meira