Beint í efni

Stjarnan í austri

Stjarnan í austri
Höfundur
Geirr Lystrup
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Barnabækur

Malgorzata Piotrowska gerði myndirnar

Um bókina

Jólasaga um Mæju mey og barnið, byggð á gömlum helgisögnum og ævintýrum, og gerist í vetrarríki á norðurslóðum. Inn í söguna fléttast sextán söngljóð, samin við rússnesk þjóðlög. Geisladiskur fylgir bókinni! Flytjendur: Aðalsteinn Ásberg, Þorgerður Ása, Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveit.

Norska söngvaskáldið Geirr Lystrup hefur sent frá sér fjölda hljómplatna á löngum og farsælum ferli, auk margra bóka sem tengjast tónlist á einn eða annan hátt.

Úr bókinni

Köngulóin spinnur sinn vef við opið á hellinum þar sem við felum okkur. Jósi og Mæja mey sofa vært með barnið á milli sín. Stóri sterki Jósi. Hann heldur styrkri hönd um barnið, sömu hönd og ógnaði Mæju þegar hún sagði honum að hún ætti von á barni. Hönd sem negldi marga nagla og byggði hús í sumar. Þeirri hönd sem sáttfús safnaði eldviði og mat fyrir veturinn. Því Mæja mey hafði vaxið og var nú orðin stór og íðilfögur. Jósi varð oft að líta á hana.

 

Fleira eftir sama höfund