Beint í efni

Taxi: 101 saga úr heimi íslenskra leigubílstjóra

Taxi: 101 saga úr heimi íslenskra leigubílstjóra
Höfundur
Ævar Örn Jósepsson
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
2002
Flokkur
Viðtalsbækur

Aftan á bókarkápu:

Í bókinni er að finna 101 sögu úr sagnabrunni 31 leigubílsstjóra. Hér segir meðal annars af dópsölum með borvél, manni sem vildi leggja sig fyrir fimmþúsundkall, nakinni konu við blokk í Breiðholti, laumufarþega sem dvaldi heila viku í bílnum, þremur Hollywoodleikkonum í feluleik og leigubílstjóra sem sparkaði reglulega í gamlan mann.

Ævar Örn Jósepson safnaði sögunum og sat tímunum saman með leigubílstjórum af öllu tagi og á öllum aldri sem voru sammála um eitt: Það gerist allur andskotinn í leigubílum. Það eru engin takmörk.

Fleira eftir sama höfund

Sá yðar sem syndlaus er

Lesa meira

Betra bak: leiðir til að styrkja bakið og losna við eymsl og verki

Lesa meira

Blodbjerget

Lesa meira

Dunkle Seelen

Lesa meira

Svarta änglar

Lesa meira

Leðurblakan

Lesa meira

Wer ohne Sünde ist

Lesa meira

Land tækifæranna

Lesa meira

Tabú: Hörður Torfason - ævisaga

Lesa meira