Beint í efni

Tré hreyfa sig hægt

Tré hreyfa sig hægt
Höfundur
Paal-Helge Haugen
Útgefandi
Dimma
Staður
Hafnarfjörður
Ár
1992
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Safn ljóða eftir norska skáldið Paal-Helge Haugen í þýðingu Aðalsteins.

Úr Tré hreyfa sig hægt

sumaráætlun handa Jan Erik

I

Láttu niður í bakpokann og taktu gula rútu út úr bænum.
Gefðu úrið þitt einhverjum sem þarf á því að halda, farðu inn
í skóginn. Vertu þar.

II

Deildu matnum þínum með skóginum. Sofðu með skóginum, vertu
vakandi með skóginum. Þegar þú sérð héra með hvítt í feldi, skaltu
leita að gulu rútunni og fara upp í hana. Þetta er haustið.

Fleira eftir sama höfund