Beint í efni

Tvíbreitt (svig)rúm eða Póesíbók númer eitt komma tvö

Tvíbreitt (svig)rúm eða Póesíbók númer eitt komma tvö
Höfundur
Gyrðir Elíasson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1984
Flokkur
Ljóð

Úr Tvíbreiðu (svig)rúmi:

i) flughált í áltröppunni himinblár kjóllinn
& velkominn um borð en ekkert als ekkert
nema bakaðir stólar fram eftir öllu spenna
í loftinu & hrædd augun bresta í kýrauganu
drúngi við sjónrönd, snjóföl á brautinni
að ferðast aftur í klukkutímann

ii) útförin gerð frá keflavíkurflugvelli

Fleira eftir sama höfund

Die Hunde

Lesa meira

Antennen

Lesa meira

Die Sommerferien

Lesa meira

Ein Holzfisch

Lesa meira

Ein Flügelmensch

Lesa meira

Poesia 136

Lesa meira

Inferno

Lesa meira

Gula húsið

Lesa meira