Kjartan Ragnarsson

„- Ljós í myrkrinu. Allt í kringum gamla húsið voru braggar. Ljós kvikna í myrkrinu sem liggur einsog biksvört slæða yfir tímanum og kaldri jörðinni.
- Vindurinn næðir af jökultindum.
- Bylgjur úthafsins brotna með þungum dyn á ströndinni. Og þarna er ljósið: í gluggum þessa gráa húss.“
(Leikgerð Djöflaeyjunnar og Íslensku mafíunnar)