Jump to content
íslenska

Auður Haralds

Bio

Auður Haralds was born in Reykjavík December 11, 1947 og hefur búið þar allar götur síðan, utan átta ára á Ítalíu. Hún lagði stund á ballettnám á yngri árum og er einnig menntuð í leiklist og framsögn. 

Auður vakti mikla athygli fyrir fyrstu skáldsögu sína, Hvunndagshetjuna, sem kom út árið 1979. Síðan hefur hún sent frá sér skáldsögur, barnabækur, leikrit og unglingabók, auk þess að birta þrjú ljóð í Lesbók Morgunblaðsins.

Auk ritstarfa hefur Auður verið blaðamaður, þýðandi, útvarpskona og pistlahöfundur, jafnframt því að sinna ýmsum öðrum störfum á sviði verslunar og útburðar á auglýsingaruslpósti á Ítalíu, svo örfá dæmi séu tekin.