Bio
Auður Haralds was born in Reykjavík December 11, 1947 og hefur búið þar allar götur síðan, utan átta ára á Ítalíu. Hún lagði stund á ballettnám á yngri árum og er einnig menntuð í leiklist og framsögn.
Auður vakti mikla athygli fyrir fyrstu skáldsögu sína, Hvunndagshetjuna, sem kom út árið 1979. Síðan hefur hún sent frá sér skáldsögur, barnabækur, leikrit og unglingabók, auk þess að birta þrjú ljóð í Lesbók Morgunblaðsins.
Auk ritstarfa hefur Auður verið blaðamaður, þýðandi, útvarpskona og pistlahöfundur, jafnframt því að sinna ýmsum öðrum störfum á sviði verslunar og útburðar á auglýsingaruslpósti á Ítalíu, svo örfá dæmi séu tekin.
Hvað er drottinn að drolla? (What is God Waiting for?)
Read moreMiðaldra bókhaldari vaknar skyndilega upp sem gjafvaxta ungmey í Englandi á 14. öld.Litla rauðhærða stúlkan (The Little Red-haired Girl)
Read moreHér er stutt saga af lítilli rauðhærðri stúlku sem skrifuð var af Auði Haralds í samstarfi við Vigdísi Hlíf Sigurðardóttur sem er höfundur myndefnis.Elías kemur heim (Elías comes home)
Read moreElías, mamma hans og pabbi eru komin heim til Íslands aftur. Það hefði átt að vera mjög friðsamlegt, því Magga móðursystir mömmu varð eftir í útlöndum. En það er enginn friður. Pabbi Elíasar sér fyrir því. Elías veit ekki hvort hann er orðinn svona gamall eða hvort hann varð svona af að lenda í Fílnum. Eða, eins og Simbi segir: "Enginn með viti þrasar við fíl.". .Ung, há, feig og ljóshærð (Young, Tall, Fey and Blonde)
Read moreUss, það er enginn vandi að skrifa ástarsögu.Elías, Magga og ræningjarnir (Elías, Magga and the Criminals)
Read moreBankastjórinn kom og ætlaði að þakka henni fyrir að bjarga bankanum og Magga skammaði hann bara fyrir að hafa svona banka þar sem fólk þyrfti að nota byssu til að fá afgreiðslu.Elías á fullri ferð (Elías on the Move)
Read moreFyrst skellur yfir þau gestaplága svo skæð, að mamma og pabbi eru að hugsa um að flýja að heiman. Elíasi tekst að hrekja gestapláguna burtu, að vísu með nokkuð grófum ráðum.Baneitrað samband á Njálsgötunni (Poisonous Relations in Njálsgata)
Read moreMætir Konráð skilningi hjá móður sinni? Nei. Hann finnur það nú bara bezt þegar hún rífur græjurnar hans úr sambandi á næturnar.Elías
Read moreHún hafði náð í sérstaklega harðgert gaddavírsgarn og búið til eins konar húfu. Húfan var hauspoki með tveim hnappagötum fyrir augun.