The Literature Web
Reviews, bibliographies and info on Icelandic authors on the Reykjavík City Library's Literature Web

Höfundar og bækur


Literature Awards
Winners and nominees of literary awards and prizes in Iceland, and international awards with Icelandic participation.

Hæka
undir brotinni regnhlíf
bólstaður leðurblöku
öllum hulinn
Reykjavík Nights
Arnaldur successfully pulls off the stunt recently brought into vogue by authors such as Lynda La Plante and Colin Dexter; travelling back to his iconic detective’s early days on the job as a fresh-faced new recruit.
Hræsni afhjúpuð, valdakerfum ögrað, níðstangir reistar
Fyndni er oftast talin fyrst þegar kostir Auðar Haralds sem höfundar eru tíundaðir, og af henni er ómælt í bókum hennar. En oftast er líka skýrt erindi rekið: hræsni afhjúpuð, valdakerfum ögrað, vanahugsun og klisjur fordæmdar, lestir hæddir, níðstangir reistar.
„Ég er meira að segja til í að lesa ljóð eftir lifandi skáld“
Sagan inniheldur einstaklega áhugaverðar hugleiðingar um skáldskapinn, ástina, lífið og dauðann sem helst endurspeglast í samskiptum aðalpersónunnar, Hjartar, við Cecyliu - pólska stúlku sem hann verður hugfanginn af.
Fortíðarflakk og óvæntar hetjur
Þessi viðfangsefni koma við sögu í tveimur nýútkomnum barnabókum sem hér verður fjallað um, Gling gló eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur með myndskreytingum eftir Sjöfn Asare og Eldgos þar sem Rán Flygenring er bæði höfundur texta og mynda.
Bróðurlegt réttlæti
Það verður ekki annað sagt en að ferill Skúla Sigurðssonar sem glæpasöguhöfundar byrji með ofsa. Í raun byrjar hann í miðju höggi, þar sem svartklæddur og grímuklæddur maður lætur vaða með kylfu í kvið varnarlauss skokkara á fáförnum göngustíg við Rauðavatn.
Að sjá húmor og undur í hinu hversdagslega
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur verið kölluð fjöllistakona því það er ómögulegt að setja hana í eitt hólf. Hún er myndasöguhöfundur, myndlistakona, myndhöfundur, tónlistakona, handritshöfundur, leikskáld, hönnuður og rithöfundur, bæði fullorðins- og barnabóka. Sem rithöfundur spannar höfundarverk hennar angist og undur lífsins og þar finnur hún alltaf húmorískan flöt á umfjöllunarefnum hversu erfið sem þau kunna að vera.
Events
News
International Poetry Reading
On Wednesday, August 31st at 7 pm poets from Iceland, Finland, Sweden and Mexico will read from their work at the Nordic House. A chapbook with their texts will be published at the same time by NOXLit and the Reykjavík UNESCO City of Literature.World Poetry Day 2021
A grand total of 23 UNESCO Cities of Literature are participating in World Poetry Day 2021. Reykjavík is one of those cities and will feature both online and on site events.The New Year Celebrated with Poetry
For the fifth year in a row, the new year in Reykjavík starts with live poetry readings. From the first twilight in the morning to the second twilight of the year 2022, between 10 am and 5 pm, poets will read in Gröndal's House, hosted by the Reykjavík UNESCO City of Literature.