Jump to content
íslenska
  • obbuló í kósímó : myrkrið

    Obbuló í kósímó : Myrkrið (Obbuló in Cozyworld : the darkness)

    Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hver er hræddur við hlussulegt tramp? Býr einhver í ísskápnum hjá Símoni kennara? Hvað gerir gat á myrkrið hjá Obbuló? Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni.. .  
    Read more
  • obbuló í kósímó : nammið

    Obbuló í kósímó : Nammið (Obbuló in Cozyworld : the sweets)

    Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hvaða krakki getur sagt það? Enginn. Obbuló á heima í Kósímó. Eru sumir dagar leiðinlegir? Gleymir fólk að sækja börn í leikskólann? Er hollt að troða í sig miklu nammi? Spurningunum er svarað í þessari bók.. .  
    Read more
  • hrím

    Hrím (Frost)

    Skugginn hafði skilið sig frá myrkrinu undir bakkanum. Gríðarstór bakuggi stakkst upp og klauf yfirborðið svo það mynduðust tvær straumrákir í vatnið sitt hvorum megin. Skugginn stefndi beint á Bresa sem var nú kominn út í um það bil miðja ána..   
    Read more
  • ævintýrið

    Ævintýrið (The Fairy Tale)

    Það liggur reyndar í augum uppi að þegar bestu vinir hittast í fyrsta skipti springa þeir næstum úr hlátri. Þannig er það með vini í vinaljóma sínum.
    Read more
  • bókafárið mikla

    The Great Pursuit

    Rithöfundurinn Peter Piper er sannfærður um eigin snilli en gengur illa að fá gefna út sína fyrstu bók.
    Read more
  • álfheimar 3 ófreskjan

    Álfheimar : Ófreskjan (Elf Worlds : The Monster)

    Ófreskjan er þriðja bók af fjórum um fjögur ungmenni í heimi álfanna eftir prófessor Ármann Jakobsson en áður hafa komið út Bróðirinn og Risinn.
    Read more
  • til minnis :

    til minnis : (note to self :)

    öldur rymja. með storminn í hálsinum. bryðja urð og grjót. uns lægir
    Read more
  • dj bambi

    DJ Bambi

    Ólíkt mér hefur bróðir minn aldrei átt erfitt með að sofna, hann á ekki erfitt með að sleppa tökum á deginum, ólíkt mér hræðist bróðir minn, sem réð sig í brúarsmíði þegar hann útskrifaðist sem húsasmiður og vann í nokkur ár við að smíða brýr yfir beljandi jökulvötn, ekki að fara yfir í annan heim, að fara yfir mörk, ólíkt mér óttast brúarsmiðurinn ekki að geta ekki snúið til baka. Það nægir honum að loka augunum.  
    Read more
  • meðan glerið sefur / dulstirni

    Meðan glerið sefur / Dulstirni : Ljóðatvenna (While the Glass Sleeps / Quasar : two poetry collections)

    Fjörutíu ár eru liðin frá því fyrsta ljóðabók Gyrðis, Svarthvít axlabönd, kom út. Í þessari ljóðatvennu birtast rúmlega 200 ný ljóð.
    Read more