Jump to content
íslenska

Gárungagap (Wag Gap)

Gárungagap (Wag Gap)
Author
Emil Hjörvar Petersen
Publisher
Nykur
Place
Reykjavík
Year
2007
Category
Poetry

úr bókinni

Gárungagap

Dagar gárunga,
forn skráargöt svarthola;
sjálfhverfandi gap.

Norð-aust-suð-vestur, í ranga átt

Jörðin
er brotinn áttaviti

sem haldið er uppi
af löngu gleymdum
handverksmönnum

Eða ...
neinei

Jörðin
er brothætt marmarakúla

handleikin
af smábörnum
með svart blóð

og á morgun:

norður krass
austur búmm
suður tataratarata
vestur aaaaaaaa!

 

More from this author

dauðaleit

Dauðaleit (Desperate Search)

    
Read more

Sólhvörf (Solstice)

Read more

Ætar kökuskreytingar (Edible Cake Decoration)

Read more

Saga eftirlifenda: Níðhöggur (Saga of Survivors: Níðhöggur)

Read more

Nornasveimur (Witchfires)

Read more

Lísítsja

Read more

Refur (Fox)

Read more

Saga eftirlifenda: Höður og Baldur (Saga of Survivors: Höður og Baldur)

Read more

Saga eftirlifenda: Heljarþröm (Saga of Survivors: Heljarþröm)

Read more