Jump to content
íslenska

Innrás liljanna (Invasion of the Lilies)

Innrás liljanna (Invasion of the Lilies)
Author
Bergsveinn Birgisson
Publisher
Nykur
Place
Reykjavík
Year
1997
Category
Poetry

Úr bókinni


Dans

Sólin
hamrar
skýjasteðjann
rauðan

Hún er að smíða kistuna
utan um guð sinn dauðan

...
 

Kenning án raka
 

Mér er sama hvað rökin segja
svoleiðis er best að deyja

sálin brynjuð birtu
ristir ljósrák útí frelsið
þar sem þráin seðst
svo augu allra stjarna
undrast þvílíkt stjörnuhrap

kenningin er reyndar sú
að stjörnuhröp séu farandi sálir

(29-30)

More from this author

Drauganet (Ghost net)

Read more

Svar við bréfi Helgu (Reply to a Letter to Helga-audiobook)

Read more

Paarungszeit

Read more

Den svarte vikingen

Read more

Handbók um hugarfar kúa – skáldfræðisaga (Manual on the Mentality of Cows)

Read more

Geirmundar saga heljarskinns: íslenzkt fornrit (Saga of Geirmundur heljarskinn)

Read more

Lifandilífslækur (Vitality Brook)

Read more

Et landskab er aldrig tåbelig

Read more

Risposta a una lettera di Helga

Read more