Jump to content
íslenska

Kata og vofan (Kata and the Ghost)

Kata og vofan (Kata and the Ghost)
Author
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Publisher
Námsgagnastofnun
Place
Reykjavík
Year
2005
Category
Children‘s books

Um bókina

Bókin fjallar um Kötu sem langar að lesa bók um vofu. Kata fer á stúfana en finnur ekki bók. Við sögu kemur amma Kötu sem er býsna skemmtileg kona. 

Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu. 

Bókina má finna hér.

More from this author

Örlög guðanna (The Fates of the Gods)

Read more

Úlfur og Edda : Drekaaugun (Úlfur and Edda : The Dragon's Eyes)

Read more

Kata og ormarnir (Kata and the Worms)

Read more

Völuspá (The Prophesy of the Seeress)

Read more

Lygasaga (A Tall Tale)

Read more

Lokaorð (The Final Words)

Read more

Úlfur og Edda : Drottningin (Úlfur and Edda : The Queen)

Read more

Lygnin

Read more

Úlf a Edda: Ukradený kleenot

Read more